Sigur Rós
Bíum bíum bambaló
21K
Lyrics
Bíum bíum bambaló, Bambaló og dillidillidó Vini mínum vagga ég í ró En úti biður andlit á glugga Þegar fjöllin fimbulhá Fylla brjóst þitt heitri þrá, Leika skal ég langspil á – Það mun þinn hugan hugga Bíum bíum bambaló, Bambaló og dillidillidó Vini mínum vagga ég í ró En úti biður andlit á glugga Þegar veður geisa grimm, Grúfir yfir hríðin dimm, Kveiki ég á kertum fimm, Burt flæmi skammdegisskugga
More songs from Sigur Rós
Kveikur
2 credits
Sven-g-englar
1 credits
Njosnavelin (The Nothing Song)
1 credits
Fjögur PÃanó
1 credits
Sæglópur
1 credits
Straumnes
3 credits
Untitled #4 (Njósnavelin)
1 credits
End
1 credits
Match
1 credits
Sigur Rós
1 credits
SongInfo
Release Year
-
Genres
Ambient
Moods
Beautiful
Relaxed
Calm & Peaceful
Vocals
-